Velkommen til bondesgaard.dk |
|
Hjem Velkommen til vores hjemmeside. Den har vi lavet for at familie og venner kan besøge os uden at ruinere sig ved køb af dyre flybilletter. Desværre er siden for det meste på dansk men vi håber det ikke gør noget. I må bare lære islandsk på en anden måde. For at besøge os, har du brug for et password. Hvis du ikke har fået et, skal du endelig kontakte os så sender vi den flux til dig. Vi håber at I nyder jeres besøg hos os. Hilsen fra Þórunn, Carsten, Daníel og Sally. |
Heim Velkomin á heimasíðuna okkar. Við höfum hannað hana til að fjölskylda og vinir geti kíkt í heimsókn til okkar án þess að fara á hausinn við kaup á dýrum flugmiðum. Því miður er síðan að mestu leyti á dönsku en við vonum að það komi nú ekki að sök. Við höfum víst flest lært einhverja dönsku í skólanum hér í gamla daga og því kærkomið tækifæri að rifja hana smávegis upp. Til að heimsækja okkur, þarftu að nota lykilorð. Ef þú hefur ekki fengið það nú þegar, skaltu endilega hafa samband og við sendum það til þín um hæl. Í von um að þið hafið gaman af heimsókninni. Kveðja frá Þórunni, Carsten, Daníel og Sally.
|